Ásgeir Skúlason
Ásgeir Skúlason (1984) er starfandi myndlistarmaður með aðsetur á höfuðborgarsvæðinu. Hann lauk fornámi við Myndlistarskólann í Reykjavík 2010 áður en hann hóf nám í LHÍ þar sem hann útskrifaðist með BA í myndlist 2013. Ásgeir vinnur aðallega með að umbreyta hversdagslegum fjöldaframleiddum efni á ólíkan máta. Eftir standa verk þar sem búið er að umbreyta efninu og upprunnalega tilgang þess með aðferðum og tækni sem Ásgeir hefur lært og uppgvötað.